Toppmeny

| Island

Embætti landlæknis – The Directorate of Health, Iceland

Embætti landlæknis – The Directorate of Health, Iceland. Meginhlutverk embættisins samkvæmt hinum nýju lögum er fjórþætt, ráðgjöf, fræðsla, eftirlit og upplýsingasöfnun. Lagaákvæði um hlutverk embættisins er einnig að finna í sóttvarnalögum og í lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007. Samkvæmt lögum eru helstu hlutverk embættisins þessi: Að veita ráðherra og öðrum stjórnvöldum, fagfólki og almenningi ráðgjöf […]

Läs mer...